Drottningarnar fá sérstakan gest í stúdíó - það er hún eina sanna Ragna Rök; co-founder Drag-Súgs, drottning, verðandi grafískur hönnuður og sannkallað sjarmatröll. Saman rifja þær upp minningar frá stofnun Drag-Súgs og þróun dragsenunnar. Og auðvitað smá Drag Race. Alltaf smá Drag Race.