Við fengum Jóhannes Jóhannesson hjá Bílgreinasambandinu til að ræða breytingar í bifvélavirkjun, hlutverk Bílgreinasambandsins og framtíðarhorfur í rafbílamálum á Íslandi.
0:00 - aðkoma Bílgreinasambandsins að rafbílavæðingunni
8:30 - Eru rafbílar smíðaðir öðruvísi?
15:30 - Áskoranir sem frameliðendur rafbíla standa frammi fyrir
23:00 - Niðurfelling gjalda
31:00 - Rafbílavæðing stærri ökutækja
42:30 - Lokaorð