Við fengum Brynjar Elefsen Óskarsson, framkvæmdastjóra sölusviðs hjá BL í heimsókn. Ræddum aukna eftirspurn eftir rafbílum og hvernig framleiðendur eru að takast á við hana.
0:00 - byrjun rafbílavæðingar á Íslandi
9:20 - Viðhald og þjónusta
14:10 - Algengustu spurningar frá nýjum rafbílaeigendum
24:00 - Skortur á rafbílum
25:40 - Breyttar áherslur í bílainnkaupum
28:40 - Framtíðarhorfur
36:20 - Bílaleiguflotinn
40:25 - Uppbygging innviða á landsbyggðinni
47:10 - Lokaumræða
#3 Framleiðendur rafbíla, fortíð og framtíðarhorfur