Rauða borðið

Rauða borðið

Sunnudagurinn 5. janúar: Synir Egils: Nýtt ár, nýir tímar, nýr og háskalegur heimur Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Kristinn Hrafnsson blaðamaður, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsingafulltrúi og fara yfir stöðuna um áramót, nýja ríkisstjórn og stöðuna í pólitíkinni. Þeir bræður munu taka púlsinn og fá svo Hilmar Þór Hilmarsson prófessor til að meta utanríkisstefnu nýrrar ríkisstjórnar í ljósi breyttrar heimsmyndar.

Synir Egils 5. jan - Nýtt ár, nýir tímar, nýr og háskalegur heimurHlustað

5. jan 2025