Rauður Raunveruleiki

Rauður Raunveruleiki

Kristinn Hannesson sótti nýlega mjög fjölmenna ungmennaráðstefnu í Rússlandi þar sem ungt fólk úr hinum svokallaða þriðja eða öðrum heimi var og þar á meðal mikið af sósíalistum. Kristinn myndaði tengingar við sósíalista víðsvegar að úr Afríku, Asíu og Mið- og Suður Ameríku og við höfum ákveðið að taka viðtöl við þetta unga fólk og heyra um baráttu þess, viðhorf og stöðu í heiminum. Fyrsti gesturinn okkar er hún Eleobore Mbra Kofi en hún sótti ráðstefnuna í Sochi. Hún er sósíalisti sem býr í Englandi en fæddist og ólst upp á Fílabeinsströndinni. Eleobore er í Kommúnistaflokki Bretlands og við spjölluðum við hana um misskiptingu í heiminum, heimsvaldastefnuna, hnattræna suðrið og norðrið og um nauðsyn sósíalismans til þess að takast á við stærstu vandamál samtímans.

Sósíalistar allra landa: Eleobore Mbra KofiHlustað

22. júl 2024