Félagsmenn Ungra Sósíalista þáðu boð á alþjóðlegan baráttufund gegn heimsvaldastefnunni og arðráni síðastliðna helgi.
Fundurinn var kallaður til af sósíalíska Verkamannaflokknum í Frakklandi (Workers' Party (PT)) vegna stigmagnandi átaka og heimsvaldastefnu í heiminum.
Kapítalismi og heimsvaldastefnan haldast í hendur og stigmögnun átaka í heiminum má rekja til óseðjandi hagnaðar- og valdakröfu kapítalista.
Arnar Már Þóruson, Karl Héðinn Kristjánsson, Markús Candi, Marzuk Ingi, Sigurður Erlends Guðbjargarson & Sigurrós Eggertsdóttir sóttu ráðstefnuna og komu á Samstöðina til að segja frá henni.
Rauður raunveruleiki - Alþjóðlegur baráttufundur gegn heimsvaldastefnu og arðráni