Rauður Raunveruleiki

Rauður Raunveruleiki

Þórarinn Eyfjörð er formaður Sameykis, stéttarfélags opinberra starfsmanna í almannaþjónustu. Við ræðum við Þórarinn um orlofsgreiðslur, um muninn á Jóni og Séra Jóni, um menntun, félagsstarf, lýðræði, velferð og þá vegferð sem Ísland er á. Hvað kynni að vera fram undan í stéttabaráttu almennings og af hverju er Ísland ekki enn þá komið með nýja stjórnarskrá? Þetta og fleira í Rauðum raunveruleika í kvöld.

Þórarinn Eyfjörð - Menntun, samfélag, lýðræði og stéttabaráttaHlustað

22. ágú 2024