Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: samfelagid@ruv.is
Kynjuð áhrif heimsfaraldurs, ráðstefnan í Kólumbíu gerð upp, forsetakosningar í Bandaríkjunum og málfarsspjall
05. nóv 2024
Ofbeldi í íþróttum, Þorgerður í Kólumbíu, tak fortíðarinnar á matartímum leikskólabarna, störf fyrir fólk með skerta starfsgetu
04. nóv 2024
Þjóðarspegillinn 2024
01. nóv 2024
Eiga ömmur og afar að fara á námskeið? Töfrar fráveitunnar, pistill um gloppuskýrslu í loftslagsmálum
31. okt 2024
Endalok mannúðaraðstoðar á Gaza, dánaraðstoð, sykursýkislyf og Alzheimer
30. okt 2024
Vopnin sem lögreglan beitir, dagbók frá Kólumbíu, pistill um seiglu
29. okt 2024
Neyslusamfélagið tekur á CE-merkingum og eiturefnum, skjalasafn Péturs J. Thorsteinssonar sendiherra
Fílalag er hlaðvarp um tónlist. Á hverjum föstudegi senda þeir Snorri Helgason og Bergur Ebbi frá sér nýjan þátt þar sem dægurlag er tekið fyrir og fílað í ræmur. Í fíluninni felst að greina menningarleg fyrirbæri sem eru kynnt í …
www.patreon.com/skodanabraedur Skoðanabræður: „Eina hlaðvarp sem ég get hlustað á.“ – „Ég verð gáfaðri af því að hlusta á þetta.“ – „Lét mig hætta að vilja drepa mig.“ – „Besta leiðin til að vita það sem skiptir máli.“ – „Ég verð …
Ákærð er átakanleg frásögn Kolbrúnar Önnu af atburðum sem áttu sér stað á heimili hennar um mitt sumar 2016. Kolbrún lýsir á einstakan hátt þeirri upplifun sinni að hafa verið ákærð saklaus fyrir það eitt að vera heima hjá sér …