Samstöðin

Samstöðin

Samstöðin er fréttamiðill og vettvangur fyrir róttæka samfélagsumræðu og raddir þeirra sem ekki fá rúm í umfjöllun meginstraumsmiðla. Þættir Samstöðvarinnar eru allt í senn fréttir, fundir, sjónvarps-, útvarps- og hlaðvarpsþættir og innlegg í gagnvirka umræðu á samfélagsmiðlum. Samstöðin er opin fyrir allt fólk sem vill styðja við baráttuna fyrir réttlæti, jöfnuði og samkennd.

  • RSS

Rauða borðið - Helgi-spjall: Þóra StínaHlustað

28. sep 2024

Heimsmyndir - Róbert JackHlustað

27. sep 2024

Rauða borðið - Vikuskammtur: Vika 39Hlustað

27. sep 2024

Rauða borðið 26. sept - Óspilltir blaðamenn, nýir Íslendingar, VG, líðan barna, alþjóðakerfið, kúrekar og dýraníðHlustað

26. sep 2024

Rauða borðið: Forseti, biskup, vinnumansal, Vg, fréttir og hrepparígurHlustað

25. sep 2024

Rauða borðið: Freki karlinn, aðgerðarleysi í loftlagsmálum, Brasilía, innanlandsflug, Sýslumaður dauðans og ullHlustað

25. sep 2024

Reykjavíkurfréttir - Slökkvistarf í eiginlegri og óeiginlegri merkinguHlustað

24. sep 2024

Rauða borðið: Reiðhjól, karlmennska, öryggismál, Viðreisn og leikrit um fatlaða konuHlustað

23. sep 2024