Samstöðin

Samstöðin

Fimmtudagur 12. júní Auðlindin Gestir Maríu Lilju og Björns Þorlákssonar í landsbyggðaþættinum Auðlindin í dag eru Kristín Magnea Sigurjónsdóttir blaðamaður á trolli.is í Fjallabyggð Margrét Gauja Magnúsdóttir leiðsögumaður og skólastjóri Lýðsskólans á Flateyri og Sigurður Erlingsson landvörður í Vatnajökulsþjóðgarði. Þau ræða fréttir og tíðaranda í héraði, landsmál og fleira.

Auðlindin 12. júníHlustað

12. jún 2025