Miðvikudagur 30. apríl
Sósíalísk stjórnarandstaða - 13. þáttur
Gestir þáttarins eru félagar í Sósíalistaflokknum, þau Esther Bíbí Ásgeirsdóttir, tónlistarkona og starfskona Kvikmyndasafns Íslands, Jón Hallur Haraldsson forritari, og Sanna Magdalena Mörtudóttir, forseti borgarstjórnar, formaður velferðarráðs og oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík. Í þættinum munum við beina sjónum okkar að Hafnarfirði, bænum þar sem hraunið mætir hafinu, ræða hvernig er að búa í Hafnarfirði, hvað skiptir þau máli, hvaða mál þau myndu leggja áherslu á og hvort Sósíalistaflokkurinn eigi erindi við íbúa Hafnarfjarðar í næstkomandi sveitarstjórnarkosningum.
Sósíalísk stjórnarandstaða - Sósíalistar í Hafnarfirði