Erla Hlynsdóttir er eini Íslendingurinn sem hefur unnið mál gegn íslenska ríkinu þrisvar sinnum fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Hún ræðir erfitt samband sitt við föður sinn sem fyrirfór sér fyrir um þremur árum síðan en áður hafði hann hrellt og ofsótt Erlu án þess að hún gæti nokkuð gert.