Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Íþróttafréttamaðurinn Tómas Þór var við það að gefast upp á því að hann myndi einhvern tímann grenna sig þegar hann fékk neitun um að fara í magaermisaðgerð vegna þess að hann var of þungur. Hann ræðir hvernig líf hans gjörbreyttist í kjölfarið en á nokkrum árum hefur hann misst 125 kíló og öðlast nýtt líf.

Tómas Þór ÞórðarsonHlustað

22. júl 2020