Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Böðvar Sturluson flutningabílstjóri þekkir lífið á veginum betur en flestir. Hann var varla farinn að tala þegar hann var orðinn svo heillaður af vörubílum að ekkert annað komst að. Hann reyndi að fara aðrar leiðir í lífinu en þessi óbilandi áhugi á vélum og vörubílum hafði betur. Undanfarin àr hefur hann glímt við nýrnabilun á lokastigi sem gerði það að verkum að hann var bundinn við nýrnavél hálfan sólarhringinn. Í byrjun síðasta árs öðlaðist hann nýtt líf þegar hann fékk nýtt nýra.

Böðvar SturlusonHlustað

05. júl 2022