Það lá aldrei beinast við að fótbolti yrði að ferli hjá Hannesi Þór Halldórssyni eftir að hann slasaðist illa á snjóbretti þegar hann var 14 ára. Hann segir frá því hvernig hann vann sig upp innan tveggja sviða - fótbolta og kvikmyndagerðar, til þess að þurfa ekki að veðja á annað hvort. Langir vinnudagar hafa skilað honum farsælum ferli á báðum sviðum - þó að það sé ekki endilega alltaf auðvelt að sinna bæði.