Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Sigríður ólst upp hjá móður sem var glímdi við mikil geðræn veikindi. Ung taldi hún það vera á sinni ábyrgð að sjá um móður sína og passa upp á hana. Hún upplifði sinnuleysi kerfisins og hét því að hjálpa börnum í sömu stöðu þegar hún gæti. Það hefur hún gert með því að stofna úrræðið Okkar heimur þar sem börn fólks með geðrænan vanda fá aðstoð.

Sigríður GísladóttirHlustað

04. júl 2022