Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Lögreglukonan Eyrún Eyþórsdóttir mátti þola ofsóknir eftir að hafa stýrt verkefni gegn hatursáróðri hjá lögreglunni. Hún ræðir lögreglustarfið og sögur Íslendinga sem settust að í Brasilíu og eiga hug hennar allan.

Eyrún EyþórsdóttirHlustað

21. júl 2020