Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

Blómasalinn og skemmtikrafturinn Eva Ruza hefur vakið athygli undanfarin ár á samfélagsmiðlum Hún segir frá lífi sínu í blómabúðinni þar sem hún og móðir hennar eru stundum hálfgerðir sálfræðingar. Hún segir líka frá stóra draumnum um að birta í dálknum Hverjir voru hvar í Séð og heyrt og ævintýralegt ferðalag föður síns frá Króatíu þar sem hann ólst upp auk þess sem hún talar um lífið í skemmtanabransanum svo eitthvað sé nefnt. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir.

Eva Ruza MiljevicHlustað

09. feb 2021