Hinn landsþekkti leikari Guðmundur Ólafsson er jafnframt vinsæll rithöfundur og sá eini sem tvisvar hefur hlotið Íslensku barnabókaverðlaunin. Í fyrra skiptið 1986 fyrir bókina Emil og Skundi og það síðara 1998 fyrir Heljarstökk afturábak. Krakkar á öllum aldri nutu líka listilegrar frásagnargáfu hans í talsettu barnaefni á Stöð 2 í áratugi. Hér á Storytel má m.a. hlýða á einstakan flutning hans á sögunum um Emil og Skunda. Hallgrímur Thorsteinsson er einn ástsælasti fjölmiðlamaður Íslendinga. Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.