Segðu mér

Segðu mér

Katrín Helga segir frá unglingum sem elska ekki grunnskóla, og talar um að listrænir unglingar séu viðkvæmir hópar. Katrín var áður í Reykjavíkurdætrum og í dag eru hún í hljómsveitinni ULTRAFLEX.

Katrín Helga Andrésdóttir tónlistar og myndlistakonaHlustað

21. maí 2025