Í þætti tólf fær Fanney Dóra til sín Vigni Þór Bollason sem að segir okkur meira frá ástæðum þess að mikilvægt sé að huga að heilsunni áður en að við finnum of mikið til. Einnig fer Fanney inná lausnir til að gera skammdegið ekki bara bærilegra heldur frábært!
12 // Ekki gleyma að huga að heilsunni - Vignir Þór