Þrettándi þáttur er annar magnaður þáttur, Kristján Gilbert kíkir í stúdóið og kemur inná dáleiðslu, núvitund og tilfinningar. Fanney og Kristján stoppa ekki þar en koma inná margt fleira, þið viljið ekki missa af þessum.
13 // Kristján Gilbert & dáleiðsla, núvitund og tilfinningar