Skoðanabræður

Skoðanabræður

Styrktaraðilar þáttarins eru: Myntkaup, World Class, Silkisvefn, Gæði, Takk takk (SB15 fyrir 15% afslátt á takktakk.is)www.patreon.com/skodanabraedurÍ fyrri hlutanum af samtalinu okkar við Kjartan Þórisson frumkvöðul förum við djúpt í það hvernig maður hámarkar sína eigin getu, orku og lífskraft. Við ræðum mikilvægi þess að lifa í fullum heilindum, hvaða venjur styrkja okkur og hvernig á að gera þetta allt saman. Í seinni hlutanum verða hlutirnir teknir fyrir á macro-skala. Guð blessi ykkur kæra bræðralag.

#379 Skoðanir Kjartans Þórissonar (1/2)Hlustað

27. jún 2025