Skoðanabræður

Skoðanabræður

Hlustaðu í fullri lengd (50mín) inni á www.patreon.com/skodanabraedur Bret Easton Ellis er bandarískur rithöfundur og podcastari fæddur árið 1964. Hann er þekktastur fyrir að hafa skrifað American Psycho. White (2019) eftir hann er bók mánaðarins núna í Nóvember. Bókin er menningargagnrýni skrifuð í esseyju/memoir formi og má túlka sem nokkurskonar ákall um að fegurðin eigi að þrífast og sjálfsritskoðun þurfi að stöðva. Bók mánaðarins í Desember er Ilíonskviða eftir Hómer. Spennið beltin!

#343 Bók mánaðarins: White - Bret Easton Ellis *BROT*Hlustað

01. des 2024