Skoðanabræður

Skoðanabræður

EINLÆGLEGA: Óvænt epískur þáttur sem allir þurfa að hlusta á – fróðleikur og mikilvægar pælingar um stöðu mála. - Í þætti dagsins, sem verður mögulega hluti af þriggja hluta seríu, er farið yfir sögu Íslands frá upphafi daga, þjóðveldisöldin, goðakerfið útskýrt, myrku aldirnar og allt fram til nítjándu aldar. Mikið farið út af sporinu samt og farið í stærri spurningar. Allt er þetta gert til að reyna að svara spurningunni: Er prójektið Ísland enn þess virði – á það sér framtíð, eða er þetta búið?  PATREON fyrir meira efni.

#319 Nokkur atriði sem þú þarft að vita um Ísland (OPINN ÞÁTTUR)Hlustað

21. jún 2024