Það hefur hvarflað að mér þegar sumarið gengur inn um garðhliðið að loka því og læsa með hengilás og kasta lyklinum-og endurtaka það á hverjum degi svona á pari við Bandaríksku myndina Groundhog Day sem margur kannast við að hafa séð um árið. Aðalpersónan leikin af Bill Murray vaknaði dag eftir dag til sama dags.