Spursmál

Spursmál

Spursmál er nýr og beinskeyttur umræðuþáttur á mbl.is Þar eru stóru mál samfélagsins krufin með afdráttarlausum hætti undir stjórn Stefáns Einars Stefáns­sonar sem fær til sín valinkunna gesti í settið alla föstudaga kl. 14. Fylgstu með lifandi, fjölbreyttri og kraftmikilli umræðu í Spursmálum á mbl.is.

  • RSS

#74. - Helsingjasteik með brúnuðum og Logi ósáttur við orð SigurjónsHlustað

25. apr 2025

#73. - Slegið á puttana á skattaóðri ríkisstjórnHlustað

11. apr 2025

#72. - Trump og Kristrún setja allt í uppnámHlustað

04. apr 2025

#71. - Sykurpabbar í stuði og ráðherra sakaður um ósannindiHlustað

28. mar 2025

#70. - Fellir mál Ásthildar Lóu ríkisstjórnina? Ögurstund hjá FramsóknHlustað

21. mar 2025

#69. - Er Trump með plan? Er heimsstyrjöld í aðsigi? Hlustað

14. mar 2025

#68. - Mega blaðamenn brjótast inn á heimili fólks?Hlustað

07. mar 2025

#67. - Stjórnarskrárbrot, kjaraklípa og Trumpað ástandHlustað

28. feb 2025