Spursmál

Spursmál

Spursmál er nýr og beinskeyttur umræðuþáttur á mbl.is Þar eru stóru mál samfélagsins krufin með afdráttarlausum hætti undir stjórn Stefáns Einars Stefáns­sonar sem fær til sín valinkunna gesti í settið alla föstudaga kl. 14. Fylgstu með lifandi, fjölbreyttri og kraftmikilli umræðu í Spursmálum á mbl.is.

  • RSS

#64. - Sjallar í sjálfheldu og afarkostir innan ríkisstjórnarsamstarfsHlustað

10. feb 2025

#63. - Lífshættuleg byrlun og stormar í vatnsglasi Hlustað

07. feb 2025

#62. - Umdeild umsvif, langdregin busavígsla og óttalegt væl í þingmönnumHlustað

31. jan 2025

# 61. - Framkvæmdastopp, Króatía og óheppilegar nasistakveðjurHlustað

24. jan 2025

#60. - Orkuöflun í uppnámi og hallarbyltingar í aðsigiHlustað

17. jan 2025

#59. - Unnið að lausn á græna helstirninu, flugrekstur og eldgosaspáHlustað

10. jan 2025

#58. - SDG prjónar inn í árið og Stefán ræður ekki við sigHlustað

03. jan 2025

#57. - Hvað gerir Bjarni Benediktsson á nýju ári?Hlustað

27. des 2024