Spursmál

Spursmál

Spursmál er nýr og beinskeyttur umræðuþáttur á mbl.is Þar eru stóru mál samfélagsins krufin með afdráttarlausum hætti undir stjórn Stefáns Einars Stefáns­sonar sem fær til sín valinkunna gesti í settið alla föstudaga kl. 14. Fylgstu með lifandi, fjölbreyttri og kraftmikilli umræðu í Spursmálum á mbl.is.

  • RSS

#68. - Mega blaðamenn brjótast inn á heimili fólks?Hlustað

07. mar 2025

#67. - Stjórnarskrárbrot, kjaraklípa og Trumpað ástandHlustað

28. feb 2025

#66. - Valdatafl í Valhöll og Jakob vísar í dularfullan klúbbHlustað

21. feb 2025

#65. - Tækifæri á Grænlandi og Jens Garðar í varaformanninn?Hlustað

14. feb 2025

#64. - Sjallar í sjálfheldu og afarkostir innan ríkisstjórnarsamstarfsHlustað

10. feb 2025

#63. - Lífshættuleg byrlun og stormar í vatnsglasi Hlustað

07. feb 2025

#62. - Umdeild umsvif, langdregin busavígsla og óttalegt væl í þingmönnumHlustað

31. jan 2025

# 61. - Framkvæmdastopp, Króatía og óheppilegar nasistakveðjurHlustað

24. jan 2025