Spursmál

Spursmál

Spursmál er nýr og beinskeyttur umræðuþáttur á mbl.is Þar eru stóru mál samfélagsins krufin með afdráttarlausum hætti undir stjórn Stefáns Einars Stefáns­sonar sem fær til sín valinkunna gesti í settið alla föstudaga kl. 14. Fylgstu með lifandi, fjölbreyttri og kraftmikilli umræðu í Spursmálum á mbl.is.

  • RSS

Persónunjósnir og aftökur Stóra bróður nútímans - Samtal við Kára Stefánsson um 1984.Hlustað

18. júl 2025

#84. - Kjarnorkuástand á þinginuHlustað

11. júl 2025

#83. - Allt í hers höndum við AusturvöllHlustað

27. jún 2025

#82. - Heimsstyrjöld ólíkleg, borgin skrefuð og allir á Swingers clubHlustað

20. jún 2025

#81. - Mútur, hótanir og stórtónleikar í VaglaskógiHlustað

13. jún 2025

#80. - Gegn árangri í Breiðholti og óvíst með frekari vaxtalækkanirHlustað

06. jún 2025

#79. - Aðvörun Fertrams og tekist á um búvörulögHlustað

30. maí 2025

Kúbudeilan 1962 - bók mánaðarinsHlustað

28. maí 2025