Spursmál

Spursmál

Und­an­farið hef­ur fram­boð Arn­ars vakið mikið um­tal. Einna helst eft­ir að Arn­ar Þór kærði Hall­dór Bald­urs­son skopteikn­ara til siðanefnd­ar Blaðamanna­fé­lags Íslands á dög­un­um. Þá hafa hug­sjón­ir Arn­ars og and­óf hans á ríkj­andi stjórn­ar­fari og for­ræðis­hyggju rík­is­valds­ins einnig verið í umræðunni síðastliðna daga. Hef­ur hann hlotið þó nokkra gagn­rýni vegna af­stöðu sinn­ar til þung­un­ar­rofs og bólu­setn­inga en Arn­ar Þór gef­ur sig út fyr­ir að vera mik­ill talsmaður fyr­ir frelsi ein­stak­lings­ins.

#25. - Arnar Þór situr fyrir svörumHlustað

24. maí 2024