Spursmál

Spursmál

Er­lend­ir vog­un­ar­sjóðir beittu öll­um ráðum til þess að hafa rík­is­stjórn Íslands und­ir þegar reynt var að lyfta gjald­eyr­is­höft­um. Þeir höfðu ekki er­indi sem erfiði. En eft­ir­leik­ur­inn var svaka­leg­ur.At­b­urðirn­ir sem náðu hápunkti í júní 2015 og mörkuðu efna­hags­lega stöðu Íslands all­ar göt­ur síðan eru mörg­um í fersku minni, en þó hef­ur fennt yfir margt á þeim ára­tug sem liðinn er síðan.Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráðherra, rifjar upp þessa at­b­urði í Spurs­mál­um í dag og upp­lýs­ir um at­b­urði og at­vik sem ekki hef­ur verið sagt frá áður.Þá mæt­ir Jök­ull Júlí­us­son, leiðtogi hljóm­sveit­ar­inn­ar Kal­eo. Hann ræðir fer­il­inn og stór­tón­leika sem eru á teikni­borðinu í Vagla­skógi síðar í sum­ar.Syst­urn­ar Kamilla og Júlía Mar­grét Ein­ars­dæt­ur fara yfir frétt­ir vik­unn­ar á sinn ein­staka hátt.

#81. - Mútur, hótanir og stórtónleikar í VaglaskógiHlustað

13. jún 2025