Spursmál

Spursmál

Mik­il tíðinda­vika er að baki þar sem Don­ald Trump tók við embætti for­seta, Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir ákvað að víkja úr for­ystu­sveit Sjálf­stæðis­flokks­ins og hand­bolta­landsliðið gerði allt vit­laust. Öllu þessu sér stað í Spurs­mál­um þar sem frétta­vik­an er gerð upp með þeim Bjarna Helga­syni og Her­manni Nökkva Gunn­ars­syni, blaðamönn­um á Morg­un­blaðinu. Þá mæt­ir Hörður Arn­ar­son, for­stjóri Lands­virkj­un­ar í þátt­inn og ræðir þá þröngu stöðu sem fyr­ir­tækið er nú komið í eft­ir að héraðsdóm­ur felldi úr gildi heim­ild­ir fyr­ir­tæk­is­ins til þess að halda áfram við gerð Hvamms­virkj­un­ar í Þjórsá. Lands­virkj­un hef­ur óskað leyf­is Hæsta­rétt­ar til þess að fá að skjóta mál­inu beint þangað og fram hjá Lands­rétti en að öll­um lík­ind­um mun taka marga mánuði að leiða málið til lykta, hvernig sem fer.

# 61. - Framkvæmdastopp, Króatía og óheppilegar nasistakveðjurHlustað

24. jan 2025