Spursmál

Spursmál

Nýtt ár hefst með krafti í stjórn­mál­un­um og Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son held­ur upp­tekn­um hætti í stjórn­ar­and­stöðu. Hvernig stóðu Halla Tóm­as­dótt­ir og Kristrún Frosta­dótt­ir sig í fyrstu ára­móta­ávörp­un­um? Allt er þetta til um­fjöll­un­ar í Spurs­mál­um dags­ins. Fyrr­nefnd­ur Sig­mund­ur mæt­ir til leiks og ræðir nýj­an stjórn­arsátt­mála og fyrstu skref nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Hvað finnst hon­um um nýtt þjóðarsam­tal um hag­sýni í rík­is­rekstri?  Þá mæta einnig á svæðið þau Marta María Win­kel Jón­as­dótt­ir, frétta­stjóri hjá Árvakri og Jakob Birg­is­son, uppist­and­ari og nýr aðstoðarmaður Þor­bjarg­ar Sig­ríðar Gunn­laugs­dótt­ur, dóms­málaráðherra.

#58. - SDG prjónar inn í árið og Stefán ræður ekki við sigHlustað

03. jan 2025