Spursmál

Spursmál

Logi Ein­ars­son, ráðherra fjöl­miðlamála, hyggst standa við þá ákvörðun sína að draga úr styrkj­um til tveggja stærstu einka­reknu fjöl­miðla lands­ins. Þetta staðfest­ir hann í sam­tali á vett­vangi Spurs­mála.Í viðtal­inu er Logi einnig spurður út í um­mæli sem Sig­ur­jón Þórðar­son, formaður at­vinnu­vega­nefnd­ar Alþing­is lét falla og lúta að því að refsa eigi fjöl­miðlum sem ekki stunda frétta­flutn­ing sem er hon­um að skapi.Í þætt­in­um verður einnig rætt við Loga um brýn mál sem tengj­ast gervi­greind­arkapp­hlaupi stór­veld­anna, styrki til náms­manna og sitt­hvað fleira.Í frétt­um vik­unn­ar er rætt við þau Jakob Frí­mann Magnús­son, fyrr­um þing­mann Flokks fólks­ins og Þór­dísi Kol­brúnu R. Gylfa­dótt­ur, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráðherra.Þar ber ým­is­legt á góma, and­lát páfans í Róm, skóla­máltíðir og annað sem til um­fjöll­un­ar hef­ur verið í sneisa­fullri frétta­viku í upp­hafi sum­ars.

#74. - Helsingjasteik með brúnuðum og Logi ósáttur við orð SigurjónsHlustað

25. apr 2025