Spursmál

Spursmál

Borg­ar­yf­ir­völd gera nú allt sem í þeirra valdi stend­ur til þess að eyðileggja starf­semi Aþenu í Breiðholti. Þetta seg­ir Brynj­ar Karl Sig­urðsson í sam­tali í Spurs­mál­um. Í því fel­ist kven­fyr­ir­litn­ing. Í þætti dags­ins er einnig rætt við Ásgeir Jóns­son, seðlabanka­stjóra. Nú munu marg­ar vik­ur líða þar til gluggi opn­ast að nýju á að lækka stýri­vexti. Þá mæta þeir einnig til leiks, Björn Ingi Hrafns­son, aðstoðarmaður Sig­mund­ar Davíðs Gunn­laugs­son­ar og Vil­hjálm­ur Birg­is­son formaður Verka­lýðsfé­lags Akra­ness og Starfs­greina­sam­bands­ins.

#80. - Gegn árangri í Breiðholti og óvíst með frekari vaxtalækkanirHlustað

06. jún 2025