Sterakastið

Sterakastið

Í þessum þætti fengum við Eggert Ólafsson í viðtal, einn besti styrktar- og þrekþjálfari landsins. Við fórum yfir hvað þarf til að verða raunverulega sterkur, bæði líkamlega og andlega. Af hverju tekur maður drop set eftir top set? Er það þjálfaranum að þakka að þú ert góður íþróttamaður? Af hverju hætti Eggert að æfa CrossFit? Af hverju sérhæfði hann sig í að þjálfa krakka og unglinga?Hvaða bókum mælir hann með?Hvaða æfingu ættu allir að gera?Þjálfunarhugarfar, squat plugs, Modern Warfare 2 noscope, extreme ownership og fleira. Ekta Sterakast í bland við visku og vitleysu.Eggert á insta: @eggert_olafssEggert á TikTok: @eggert.olafsson2

#122: Eggert ÓlafssonHlustað

08. júl 2025