Sterk saman

Sterk saman

Bergur er 53 ára strákur sem hefur glímt við kvíða og þunglyndi frá unga aldri. 32 ára ætlaði hann að enda líf sitt en varð svo heppinn að ná að snúa lífi sínu upp í að elska sjálfan sig, með mikilli vinnu.

#147 Bergur Þór JónssonHlustað

15. jún 2025