Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

  • RSS

Frå Blåvand med kærlighed, að deyja á sinni hæð og dauðheimskur Dalić?Hlustað

25. jún 2024

x Árni Freyr & Fannsi GummHlustað

18. jún 2024

Stóri EM 2024 þátturinn.Hlustað

11. jún 2024

x Edda Sif & Gunni BirgisHlustað

04. jún 2024

"Algjört skítseyði" upp á Skaga, opinberun Framara og sá titlasjúki Erik Ten HagHlustað

28. maí 2024

Sú langbesta, stóru premier league verðlaunin og Puff DaddyHlustað

21. maí 2024

Perlur fyrir svín í Garðabæ, flúrsögur og Big Jhon is a nightmare.Hlustað

14. maí 2024

"Hvað ætla leikmenn að gera eftir ferilinn?".Hlustað

07. maí 2024