Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

  • RSS

Óður til áskriftar // Pamela og mennirnir, opinn gluggi í Bestu og Lissabon.Hlustað

22. júl 2025

Steve x Aron Pálmarsson og Bjarki Már ElíssonHlustað

16. júl 2025

Bylgjur - SignHlustað

08. júl 2025

5 ástæður þess að þú ættir ekki að hlusta á þennan þátt.Hlustað

01. júl 2025

GF Victoria merch á Skaganum, Höskuldur 'cpt insanie-o' Gunnlaugsson og Siggi Hall.Hlustað

23. jún 2025

Þjóðhátíðarþáttur.Hlustað

17. jún 2025

Basl í Belfast, Ask Steve Anything og 750 milljónir down the drain - Gunni Birgis strikes again.Hlustað

10. jún 2025

Gunnar Oddur og skómálið, Hjaltested skepnan í Eyjum og innviðaskuldinHlustað

03. jún 2025