Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

  • RSS

Víðu fata tískan, Amorim og Óskar Hrafn og Gunni Birgis.Hlustað

29. des 2024

#ársins 2024Hlustað

24. des 2024

Tryllt vöruhús í Breiðholti og stærsta einkaframkvæmd íþróttafélags í Íslandssögunni.Hlustað

17. des 2024

Endurkoma Andra, nágrannaerjur og ruthless Blikar.Hlustað

09. des 2024

Stóri ofbeldisþátturinn // Opinn áskriftarþátturHlustað

26. nóv 2024

Hvað er málið með KR? Úrslitaleikur gegn Wales og Andri lifði af Hamas ógninaHlustað

18. nóv 2024

Björn - Byrjunin var lítillátlegHlustað

11. nóv 2024

x Gunnar Birgisson // Þjálfun, símtal til Phi Phi eyja og David CooteHlustað

11. nóv 2024