Skúli Hrafn Harðarson hjá eignastýringu Kviku banka bendir á að hlutabréf ættu að vera hluti af vel dreifðu eignasafni til að verja sparnað gegn verðbólgu. Margvísleg áföll hafa dunið yfir íslenskan hlutabréfamarkað síðastliðin 15 ár, en samfara vexti markaðarins og aukins áhuga erlendra fjárfesta er ástæða til bjartsýni.
Stöðutakan birtist í opinni dagskrá á uppkast.is og öllum helstu hlaðvarpsveitum.