Svörtu tungurnar

Svörtu tungurnar

Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg   Við í Svörtu tungunum fengum til okkar Valda og Tinnu frá Morðgátufélaginu í heimsókn og buðu þau uppá mikla veislu!   Við og makar okkar mættum í okkar mestu hvítarusls klæðum og héldum geggjað kvöld með kjúklingavængjum, bud light bjórum, nascar og morðum.  Ef ykkur langar til þess að endurtaka leikinn þá getiði haft samband við snillingana i Morðgátufélaginu í gegnum mordingi@gmail.com     Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar  – Mættir eru: Bjarni, Lúlli, Hilmir og Tryggvi    – Tónlist: Wither and bloom  – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

#0076 Morð í hjólhýsagarðinumHlustað

15. feb 2025