Svörtu tungurnar

Svörtu tungurnar

Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg   Afsakið að þátturinn sé örlítið seinn í loftið, klippidrýsilinn var ekki að standa sig.   Í þættinum tökum við fyrir SVIK - Stóra Vonda Illa Kalla eða það sem er kallað á ensku BBEG - Big Bad Evil Guy í ævintýrum sem við spilum.    Við tölum líka um uppboð sem við erum að fara að setja í loftið til styrktar Mottumars.  Þar verður meðal annars verður algjörlega ónotað eintak af Ask Yggrasil boðið upp, endilega fylgist með!   Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar  – Mættir eru: Hilmir, Bjarni, Lúlli og Tryggvi    – Tónlist: Magic Mouth  – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

#0080 S.V.I.KHlustað

17. mar 2025