Svörtu tungurnar

Svörtu tungurnar

 #0091   Þátturinn er í boði Quest Portal, Malbygg og Chaosium Inc.   Svörtu tungurnar spiluðu Age of Vikings, nýjasta spunaspil Chaosium Inc. fyrir áhorfendur í Malbygg Taproom þann 16. maí. Hér kemur fyrri hluti þessa stórskemmtilega kvölds, njótið vel!     The episode is brought to you by Quest Portal, Malbygg, and Chaosium Inc.   The Black Tongues played Age of Vikings, Chaosium Inc.'s latest role-playing game, in front of an audience at Malbygg Taproom on May 16th. Here is the first part of this fantastic evening—enjoy!       Stjórnandi  | GM  – Lúlli Þrymur Sörlason – Hannes Birna Flosadóttir – Aðalbjörg Njáll Þórólfsson – Hlynur Ísgerður Halldórsdóttir – Bryndís Sigmundur Gunnarsson – Hilmir      Takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: Join the discussions and share your opinions in our Facebook group: www.facebook.com/groups/svortutungurnar  

#0091 Age of Vikings - Lifandi upptaka | Live playHlustað

05. júl 2025