Svörtu tungurnar

Svörtu tungurnar

Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg   Í þessum sérstaka þætti afhenda Svörtu tungurnar sérlegan dýrgrip.   Tungurnar stóðu nýverið fyrir uppboði í tilefni Mottumars, í samfloti með Davíð Inga Snorrasyni, og nú hefur sigurvegarinn stigið fram. Það er enginn annar en öðlingurinn Hrafnkell Fjalar Ingjaldsson!   Við afhentum Ask Yggdrasils við hátíðlega athöfn og tókum af því tilefni viðtal við snillinginn sem keypti hann, og snillinginn sem gaf hann.   Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar   OG! Við teygjum anga okkar yfir breiðan völl internetsins, því nú erum við komin með vefsíðu OG instagram síðu. Þar munum við henda inn allskonar uppfærslum og rugli. Klikkið endilega við! Insta: www.instagram.com/svortutungurnar Vefsíða: www.svortutungurnar.is/    – Mættir eru: Hlynur og Tryggvi  – Sérstakir gestir: Davíð Ingi Snorrason og Hrafnkell Fjalar Ingjaldsson    – Tónlist: Shillelagh  – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

#0084 Gestir | Askur afhenturHlustað

11. apr 2025