Svörtu tungurnar

Svörtu tungurnar

#0089   Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg   Við strákarnir settumst niður fyrir spil og tókum bara létt spjall um lifandi spilið okkar á Malbygg, Daggerheart og fleirra.    – Mættir eru: Hilmir, Lúlli og Bjarni    – Tónlist: Raulothim's Psychic Lance    – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

#0089 Þrjár tungur, lifandi spil og DaggerheartHlustað

31. maí 2025