Svörtu tungurnar

Svörtu tungurnar

Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg   Loksins, loksins, loksins þá fá Svörtu tungurnar til sig alvöru larpara til þess að fræða okkur um hið æðislega en pínu ógnvekjandi form spunaspila, sem larpið er. Til okkar kíkti Unnur Helga, sem veit meira um larp en flestir og opnaði augu okkar um heima larpsins.   Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar  – Mættir eru: Hilmir, Lúlli, Tryggvi og Unnur Helga    – Tónlist: There Is No Escape  – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

#0077 Gestur | Unnur Helga LarpariHlustað

22. feb 2025