#0087
Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg
Við höldum áfram að taka á móti góðum gestum í aðdraganda Age of Vikings útgáfunnar. Leikkonan, leikstjórinn, handritshöfundurinn og næstum óreyndi spilarinn Aðalbjörg kom í heimsókn og ræddi við okkur um spil, spunaleik, nördinn á heimilinu hennar, Age of vikings spilið okkar og ýmislegt annað skemmtilegt.
– Mættir eru: Lúlli, Hjörtur, Hlynur og Aðalbjörg
– Tónlist: Unseen Servant
– Flytjandi: Scorching Ray Taylor