Svörtu tungurnar

Svörtu tungurnar

Þátturinn er í boði Quest Portal og Malbygg   Í þættinum í dag er rætt um ævintýri sem hafa af einhverjum ástæðum horfið út í kosmósið. Eru langhleypur sem við höfum spilað sem við hættum að spila af einhverri ástæðu og við söknum, spiluðum við einhleypur sem hefðu átt skilið að verða að langhleypu. Við ræðum þetta allt og fleirra. ps. eins og titilinn gefur til kynna þá voru smá tæknileg vandamál í upptöku þáttarins en ég held að ég hafi náð að bjarga því fyrir horn.  kv,  Klippidrýsilinn.   Endilega takið þátt í umræðum og segið ykkar skoðun í hópnum okkar á Facebook: www.facebook.com/groups/svortutungurnar  – Mættir eru: Tryggvi, Hlynur, Hilmir og Lúlli    – Tónlist: Technomagic  – Flytjandi: Scorching Ray Taylor

#0074 Tækniklikk eða ekkiHlustað

02. feb 2025