Það er von

Það er von

Gunnar W. smiðakennari og þáttarstjórnandi hlaðvarpsins Þvottahúsið segir okkur frá magnaðri vegferð sinni. Hann segir okkur frá þrígreiningu sjúkdómsins andlega meinið, huglæga þráhyggjan og líkamlega ofnæmið. Hann lýsir tengingu sinni við hugbreytandi efni og hvernig sú tenging þróaðist og varð til algjörar uppgjafar. Hann segir okkur frá sjálfum sér með kómískum hætti þegar hann fór sérleiðir og hvert það skilaði honum. Að lokum segir hann okkur frá vitundarsambandi sínu við æðri mátt/guð og lífsreynslu sem breytti honum varanlega á hugleiðslufundi. Ekki láta þennan þátt framhjá þér fara! - Trigger warning - Sumir kaflar þáttarins gætu hugsanlega valdið váhrifum/fíkn

Gunnar W.Hlustað

02. jún 2021