Viðmælandi þáttarins er Snæþór Ingi, hann var ofvirkur krakki sem var útum allt. Hann aðhyllist mótorsport og síðarmeir líkamsrækt. Hann náði miklum árangri í því sem hann var að gera en byrjaði að fikta við stera og eftir það breyttist margt. Ef ykkur líkar þátturinn, ekki gleyma að deila og tagga okkur á samfélagsmiðlum það er von