Það er von

Það er von

Viðmælandi þáttarins er engin önnur en fíkniráðgjafinn Harpa Diego. Sagan hennar er hreint út mögnuð og það er sannkallað kraftaverk að hún sé lifandi. Hún segir okkur frá lífi sínu, raunum og sigrum. Við vekjum athygli á því að þetta er ekki þáttur fyrir viðkvæma! 

Harpa DiegoHlustað

21. jún 2021