Viðmælandi þáttarins er Svava Sigurðardóttir. Í þættinum segir hún okkur frá feluleiknum, grímunni sem hún hélt útávið. Hún segir okkur að það hafi verið sjokk fyrir fólk að heyra að hún væri á leið í meðferð. Saga Svövu gefur okkur svo góða innsýn í stóran hóp af fólki sem þróar alkahólisma á fullorðinsárum. Við minnum ykkur á að deila og tagga okkur á samfélagsmiðlum það er von