Viðmælandi þáttarins er Gunnar Diego, hann segir okkur frá uppvaxtar árunum þar sem hann upplifði mikið einelti. Á unglings aldrinum kynnist hann hugbreytandi efnum og segist hann ekki gera greinarmun á löglegum og ólöglegum efnum, allt sé þetta flótti. Hann segir að hann sé fixer og mixer, að hann hafi alltaf verið á flótta. Hann lýsir hvernig ástarsambönd, skyndikynni, tölvur, dagdraumar, klám og vímuefni höfðu áhrif á viðhorf sýn og gefur okkur innsýn í hugarheim sinn í gegnum tíðina. Áföllinn sem hann þræðir í gegnum í þættinum eru ótrúleg. Hugrökk tjáning